Þessar skemmtilegu og bragðgóðu kökur eru æðislegar við öll tilefni. Deigið og aðferðin við baksturinn sjá til þess að kökurnar halda alveg laginu þegar þær eru bakaðar.
Það er hægt að nota hvaða piparkökumót sem er til að skera út kökurnar, möguleikarnir eru endalausir. Ég hef keypt mín mót á Amazon, hjá Allt í köku, í Kokku og á ýmsum öðrum stöðum. Formin sem ég notaði í þessar kökur fékk í Allt í köku. Þetta eru hjörtu og mót sem eru í laginu eins og ís. Hérna sjáið þið hvernig ég hef skreytt ís kökurnar með Royal icing (glassúr). Continue reading
Skreyttar sykurkökur – uppskrift
