Ef þú elskar súkkulaði þá skaltu halda áfram að lesa.
Um daginn rakst ég á þessa sjúklega girnilegu uppskrift að súkkulaðikremi hjá Manuelu hjá Passionforbaking og ég bara varð að prófa hana. Ég notaði 70% súkkulaði frá Nóa Síríus sem gerði kremið örlítið beiskt en það borðuðu það allir með bestu lyst, ungir sem aldnir Þetta krem samanstendur af dökku súkkulaði, heimalagaðri karamellu og smjöri. Continue reading
Súkkulaðibollakökur með svakalegu súkkulaðikremi – uppskrift
