Mig langaði svo til að sýna ykkur eina aðferð við að skreyta kökur með súkkulaði. Þessi litla elska er hjúpuð með sykurmassa og skreytt með súkkulaði sem ég málaði svo með gulldufti sem fæst í Allt í köku.
Þetta litla krútt bakaði ég í 10 cm formum sem ég keypti í Continue reading
Sykurmassarósir
Jólalegar skreytingar á bollakökum – uppskrift
Hafið þið skoðað myndirnar hennar Kristínar Valdimarsdóttur? Þær eru svo dásamlega fallegar að það nær engri átt! Ef þið hafið ekki rekist á dásamlegu myndirnar hennar þá getið þið skoðað þær hérna og hérna er Facebooksíðan hennar.
Þið getið rétt ímyndað ykkur hversu glöð ég var þegar Kristín hafði samband við mig og spurði mig hvort ég vildi baka og skreyta bollakökur sem hún myndi svo mynda fyrir jóladagatalið sitt.
Myndirnar komu auðvitað æðislega út hjá henni eins og þið sjáið hér fyrir neðan 🙂 Continue reading